Ævintýrin gerast enn
Í gær var ævintýraþema í Vindáshlíð. Foringjar útbjuggu ævintýrahús þar sem hvert herbergi var leitt í gegnum ævintýraheim með bundið fyrir augun. Á stöðvum fengu þær svo að hitta meðal annars úlfinn, Kobba krók og prinsessuna. Stúlkurnar hafa haft mikið…