Category Fréttir

Ævintýrin gerast enn

Í gær var ævintýraþema í Vindáshlíð. Foringjar útbjuggu ævintýrahús þar sem hvert herbergi var leitt í gegnum ævintýraheim með bundið fyrir augun. Á stöðvum fengu þær svo að hitta meðal annars úlfinn, Kobba krók og prinsessuna. Stúlkurnar hafa haft mikið…

Skemmtilegar stundir í vetrarstarfi KFUM og KFUK

Æskulýðsstarf KFUM og KFUK er nú komið á fullan skrið og ljóst er að þetta verður gríðarlega skemmtilegur vetur. Eins og venjulega er tekið upp á ýmsu skemmtilegu í deildunum og eru dagskrárnar jafn mismunandi og þær eru margar. Í…

Veisludagur í Vindáshlíð

Stelpurnar vöknuðu á ljúfu nótunum eftir góðan svefn og fóru í morgunmat þar sem þær gátu valið um að fá sér cocopuffs og var það nánast á hverjum diski. Biblíulesturinn var eftir morgunmat þar sem þær fengu að heyra um…

Gola í Vatnaskógi og kátir drengir

Fáninn dreginn að húni blaktandi og tignarlegur. Gola var í morgun þegar drengirnir voru vaktir, rúmlega 140 þreytt augu mættu í morgunmat klukkan 9. Drengirnir fóru á morgunstund og eftir að söngurinn Vakna því vökumenn var sunginn lifnaði mannskapurinn við…

Rok og rífandi fjör í Kaldárseli

Í dag er rok og rigning búin að skekja Kaldársel, en sem betur fer erum við byggð á bjargi en ekki sandi! Við erum búin að…hoppa í hoppukastala, fara í skotbolta, fá andlitsmálningu og horfa á mynd um Jesú. Og…

Vindáshlíð got talent

Það er ekki hægt að segja annað en að stúlkurnar í Vindáshlíð hafa mikla hæfileika bæði í dansi, leiklist og söng. Kvöldvakan okkar var með yfirskriftinni Vindáshlíð got talent og voru atriðin sem stúlkurnar komu með hverju öðru flottara. Stúlkurnar…