Þá er síðasti flokkurinn farinn
Þá er síðasti drengjaflokkur sumarsins farinn. Um 70 brosandi andlit kvöddu skóginn rétt í þessu. Drengirnir ættu að vera komnir á Holtaveg klukkan 21:00
Þá er síðasti drengjaflokkur sumarsins farinn. Um 70 brosandi andlit kvöddu skóginn rétt í þessu. Drengirnir ættu að vera komnir á Holtaveg klukkan 21:00
Það er mikil gleði í Listaflokknum sem nú stendur yfir í sumarbúðunum Ölveri. Eftir rútan renndi í hlað um hádegið með 34 stúlkur innanborðs tók við grjónagrautur og brauð sem stúlkurnar borðuðu af bestu list. Eftir matinn var hófst dagskráin…
Dagur 1. Það voru spenntar stúlkur sem stigu upp í rútuna á Holtaveginum. Þær brostu hringinn, enda vissu þær að framundan væru mikil ævintýri í Ölveri. Kvíðnir foreldrarnir veifuðu ungunum sínum þegar rútan lagði af stað. Nú var ferðin hafin…
Villt þú gerast sjálfboðaliði í ár eða til styttri tíma? Heimssamband KFUK auglýsir eftir ungum konum á aldrinum 22-30 ára. Sérlega er óskað eftir konum með áhuga á áhersluatriðum heimssambandsins, t.d. mannréttindum, ofbeldi gegn konum, HIV/AIDS ofl. Einnig eru skipulagshæfileikar…
Söfnunin fyrir Jól í skókassa er farin af stað. Líkt og fyrri ár söfnum við nú litlum jólagjöfum í skókassa sem sendar verða til Úkraínu. Gjöfunum er dreift til barna á munaðarleysingjaheimilum og sjúkrahúsum í héraðinu Kivorograd en þar er…
Nú í haust verður á Akureyri boðið upp á Alfa námskeið. Kynningarkvöld verður þann 15. september kl. 20 í félagsheimili KFUM og KFUK í Sunnuhlíð. Boðið verður upp á framhaldsnámskeið á sama tíma. Talið er að um 13 milljónir manna…