Category Fréttir

Listaflokkur fer vel á stað -myndir komnar inn!

Það er mikil gleði í Listaflokknum sem nú stendur yfir í sumarbúðunum Ölveri. Eftir rútan renndi í hlað um hádegið með 34 stúlkur innanborðs tók við grjónagrautur og brauð sem stúlkurnar borðuðu af bestu list. Eftir matinn var hófst dagskráin…

Krílaflokkur hafinn í Ölveri

Dagur 1. Það voru spenntar stúlkur sem stigu upp í rútuna á Holtaveginum. Þær brostu hringinn, enda vissu þær að framundan væru mikil ævintýri í Ölveri. Kvíðnir foreldrarnir veifuðu ungunum sínum þegar rútan lagði af stað. Nú var ferðin hafin…

Villt þú gerast sjálfboðaliði í ár eða til styttri tíma?

Villt þú gerast sjálfboðaliði í ár eða til styttri tíma? Heimssamband KFUK auglýsir eftir ungum konum á aldrinum 22-30 ára. Sérlega er óskað eftir konum með áhuga á áhersluatriðum heimssambandsins, t.d. mannréttindum, ofbeldi gegn konum, HIV/AIDS ofl. Einnig eru skipulagshæfileikar…

Jól í skókassa 2009 er byrjað

Söfnunin fyrir Jól í skókassa er farin af stað. Líkt og fyrri ár söfnum við nú litlum jólagjöfum í skókassa sem sendar verða til Úkraínu. Gjöfunum er dreift til barna á munaðarleysingjaheimilum og sjúkrahúsum í héraðinu Kivorograd en þar er…

Kynningarkvöld fyrir ALFA-námskeið á Akureyri

Nú í haust verður á Akureyri boðið upp á Alfa námskeið. Kynningarkvöld verður þann 15. september kl. 20 í félagsheimili KFUM og KFUK í Sunnuhlíð. Boðið verður upp á framhaldsnámskeið á sama tíma. Talið er að um 13 milljónir manna…