Fjölmenni á skólamóti KSS
Helgina 2. – 4. október fór fram hið árlega haustskólamót Kristilegra Skólasamtaka (KSS) og var fjöldi þátttakenda um 120 manns á aldrinum 15 – 20 ára. Það var sérstakt ánægjuefni hve margir nýir komu á mótið. Yfirskrift mótsins var: „Erum…