Vel heppnuð kaffisala á Hólavatni
Um 200 gestir heimsóttu Hólavatn í gær, sunnudaginn 16. ágúst, í fallegu veðri. Þar fór fram árleg kaffisala og var ánægjulegt að sjá að börnum fjölgar jafnt og þétt ár frá ári á kaffisölu enda hefur orðið sú breyting á…