Category Fréttir

Vel heppnuð kaffisala á Hólavatni

Um 200 gestir heimsóttu Hólavatn í gær, sunnudaginn 16. ágúst, í fallegu veðri. Þar fór fram árleg kaffisala og var ánægjulegt að sjá að börnum fjölgar jafnt og þétt ár frá ári á kaffisölu enda hefur orðið sú breyting á…

Kaffisala að Hólavatni sunnudaginn 16. ágúst

Árleg kaffisala sumarbúða KFUM og KFUK að Hólavatni verður haldin sunnudaginn 16. ágúst kl. 14.30-17.00. Að venju verður margt í boði fyrir alla fjölskylduna því fyrir utan kaffihlaðborðið sjálft verða bátar, hoppukastali, trampólín og leiktæki. Þá er kjörið tækifæri til…

Frábærir Sæludagar í Vatnaskógi

Yfir 1200 manns heimsóttu Vatnaskóg og tóku þátt í sannkölluðum Sæludögum í frábæru veðri um verslunnarmannahelgina. Fjölbreytt dagskrá var og gleðin skein úr andlitum gestanna. Dagskráinn var þétt og höfðaði til allra aldurshópa, kvöldvökur, vatnafjör, spennandi fræðslustundir, tónleikar, íþróttir og…

Veisludagur í Ölveri

Það voru ljúfar stúlkur sem vöknuðu í sólina hér í Ölveri í morgun. Eftir morgunverð var Biblíulesturinn og síðan fékk vinningslið brennókeppninnar að keppa við foringjana. Eftir þann leik kepptu allar stúlkur flokksins við foringjana og var mikið fjör! Að…

Fyrsti AD fundur haustsins

Aðaldeild KFUM mun að venju halda vikulega fundi yfir vetrartímann. Fundirnir eru á fimmtudagskvöldum kl. 20:00 í húsi KFUM og KFUK, Holtavegi 28 í Reykjavík, nema annað sé tekið fram. Allir karlar eru velkomnir. Eftir fundina er boðið upp á…

Kaupstefna á morgun

Jæja það er komið að því. Nú er vetrarstarfið okkar að fara í gang og hefst það með kaupstefnu leiðtoga eins og fyrri ár. Hvað er kaupstefna? Kaupstefna er atburður fyrir leiðtoga vetrarstarfsins þar sem þeir geta mætt, snætt og…