2. dagurinn í Kaldárseli
Dagurinn í dag byrjaði snemma, hjá krökkunum í það minnsta! Þau voru komin í 5. gír eldsnemma í morgun á meðan foringjarnir voru bara rétt að setja sig í gang. En það var aldeilis margt sem dreif á daginn, við…
Dagurinn í dag byrjaði snemma, hjá krökkunum í það minnsta! Þau voru komin í 5. gír eldsnemma í morgun á meðan foringjarnir voru bara rétt að setja sig í gang. En það var aldeilis margt sem dreif á daginn, við…
"Ohh, eigum við bara þrjá daga eftir í Kaldárseli? Ég vildi að þeir væru tíu!!!", sagði ung stúlka við mig í dag. Ójá, kæra Kaldársel, þú tekur mér ætíð vel! Á dagskránni í dag var meðal annars SÁPUHLAUP og GRAFFITI-KENNSLA!…
Það tæki styttri tíma að lýsa því sem við höfum ekki gert í dag…heldur en því sem við höfum gert… Við borðuðum, fórum í leiki, fórum í fjársjóðsleit í 100m helli í hrauninu, borðuðum, bjuggum til gipsgrímur, borðuðum, héldum kvöldvöku,…
Það voru sælar stúlkur og foringjar sem vöknuðu niðri í laut eftir að hafa sofið alla nóttina undir berum himni. Við hinar, sem flutt höfðum okkur inn yfir nóttina vorum þó reynslunni ríkari. Mikið bragðaðist bleiki hafragrauturinn vel eftir langa…
Nú styttist óðum í mæðgnaflokk í Vindáshlíð. Hann verður haldinn dagana 2.-4. október. Nú þegar eru 80 mæðgur skráðar til leiks. Hægt er að bæta við tveimur til þremur í viðbót ef einhver hefur gleymt að skrá sig. Fyrstur kemur…
Fyrsta sunnudagssamkoma vetrarins verður í kvöld á Holtavegi. Samkoman markar upphaf vetrarstarfsins en í næstu viku hefst svo æskulýðsstarf félagsins. Yfirskrift samkomunnar er "Ég vil lofa Drottin" og verður sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir með hugvekju. Samkomurnar verða á hverjum sunnudegi…