Category Fréttir

2. dagur í Vindáshlíð

Stelpurnar voru vaktar kl. 9 í morgun og eftir morgunmat var biblíulestur þar sem þær fengu fræðslu um biblíuna og henni líkt við ljós sem lýsir okkur í gegnum lífið. Eftir hádegismat kom glampandi sólskin og var þá haldið af…

Fjölmenni á skólamóti KSS

Helgina 2. – 4. október fór fram hið árlega haustskólamót Kristilegra Skólasamtaka (KSS) og var fjöldi þátttakenda um 120 manns á aldrinum 15 – 20 ára. Það var sérstakt ánægjuefni hve margir nýir komu á mótið. Yfirskrift mótsins var: „Erum…

Ég beygi kné mín fyrir föðurnum – samkoma á sunnudag

Yfirskrift sunnudagssamverunnar er "Ég beygi kné mín fyrir föðurnum" (Efes. 3:14-21). Ræðumaður er dr. Sigurður Pálsson. Á samkomunni verður einnig greint frá samstarfi félagsins við KFUM í Úkraínu. Lífleg tónlist, söngur og innihaldsríkur boðskapur er kjarni samverunnar. Þátttakendur eru hvattir…