2. dagur í Vindáshlíð
Stelpurnar voru vaktar kl. 9 í morgun og eftir morgunmat var biblíulestur þar sem þær fengu fræðslu um biblíuna og henni líkt við ljós sem lýsir okkur í gegnum lífið. Eftir hádegismat kom glampandi sólskin og var þá haldið af…
Stelpurnar voru vaktar kl. 9 í morgun og eftir morgunmat var biblíulestur þar sem þær fengu fræðslu um biblíuna og henni líkt við ljós sem lýsir okkur í gegnum lífið. Eftir hádegismat kom glampandi sólskin og var þá haldið af…
Hér í Vindáshlíð flýgur tíminn áfram og við trúum því varla að það flokkurinn sé nú brátt á enda runninn. Það hefur ekki vantað fjörið og skemmtilegheitin í flokkinn, þrátt fyrir að veðrið hafi reynt sitt besta til að gera…
Hingað komu í gær 82 stúlkur í ævintýraflokk sem voru ákveðnar í að hafa það gott saman og skemmta sér vel. Veðrið hefur leikið við okkur, sól en þó andkalt. Síðdegis í gær kom svo skúr sem stelpurnar nýttu til…
Helgina 2. – 4. október fór fram hið árlega haustskólamót Kristilegra Skólasamtaka (KSS) og var fjöldi þátttakenda um 120 manns á aldrinum 15 – 20 ára. Það var sérstakt ánægjuefni hve margir nýir komu á mótið. Yfirskrift mótsins var: „Erum…
Nú á laugardaginn (3. október) heimsóttu um 30 Valsmenn, drengir 10 til 12 ára og nokkrir feður Vatnaskóg. Tilgangur heimsóknarinnar var að hjálpa til við umhirðu á aðal knattspyrnuvelli staðarins. Tóku þeir rækilega til hendinni við að stinga í burtu…
Yfirskrift sunnudagssamverunnar er "Ég beygi kné mín fyrir föðurnum" (Efes. 3:14-21). Ræðumaður er dr. Sigurður Pálsson. Á samkomunni verður einnig greint frá samstarfi félagsins við KFUM í Úkraínu. Lífleg tónlist, söngur og innihaldsríkur boðskapur er kjarni samverunnar. Þátttakendur eru hvattir…