Kaupstefna á morgun
Jæja það er komið að því. Núna er vetrarstarfið okkar að byrja og hefst það með kaupstefnu einsog fyrri ár. Hvað er kaupstefna? Kaupstefna er atburður fyrir leiðtoga vetrarstarfsins þar sem þeir geta mætt, snætt og hitt aðra leitðga. Á…