Category Fréttir

Kvennaflokkur í Vindáshlíð 28.-31.ágúst!

Hinn árlegi kvennaflokkur í Vindáshlíð í Kjós verður haldinn 28.ágúst-31. ágúst næstkomandi. Spennandi dagskrá í tilefni fimmtíu ára vígsluafmælis Hallgrímskirkju í Vindáshlíð. Verð aðeins krónur 9.900 fyrir dagskrá, gistingu og fullt fæði. Nánar upplýsingar um Kvennaflokk mun birtast á heimasíðu…

Krílaflokkur í Ölveri

Nokkrar stúlknanna voru komnar á stjá um kl:7 í morgun og flestar voru þær farnar að skottast um húsið þegar vakið var kl:8, greinilega útsofnar eftir nóttina. Stúlkurnar borðuð morgunmat, hylltu fánann, sóttu biblíulestur og tóku þátt í hárgreiðslukeppni áður…

Góð gola í Vindáshlíð

Þessi fallegi þriðjudagur er nú á enda. Talsvert kaldara var í veðri í dag og hvasst á köflum og rigndi lítillega um miðjan daginn. Stúlkurnar vöknuð klukkan 9, borðuðu seríos, kornflex og hafragraut í morgunmat og hylltu svo íslenska fánann…

Vatnaskógur: Myndir úr 6.flokki

Nú eru drengirnir úr 6.flokki komnir heim og nýjir drengir komnir hingað á staðin. Við starfsfólkið þökkum drengjunum fyrir ánægjulega samveru. Nú eru komnar hér á síðuna myndir frá síðustu tveimur dögunum. Hér eru myndir frá 6. degi Hér eru…

Hárgreiðslukeppni í blíðunni í Ölveri

Gærdagurinn var góður hér í Ölveri og stúlkurnar komu varla inn fyrir hússins dyr allan daginn, nema rétt til að borða og slíkt. Þær voru góðar í Biblíulestri morgunsins, eru margar búnar að læra að fletta upp ritningarstöðum í Nýja…