Category Fréttir

Dásemd og dýrð í Ölveri

Héðan frá Ölveri séð skartar Snæfellsjökull sínu fegursta. Það hefur verið yndislegt veðrið í dag og telpurnar búnar að vera úti í allan dag. Við vöktum þær klukkan 08:30 og morgunmatur klukkan 9. Eftir morgunmat var fánahylling og síðan bilíulestur…

Vatnaskógur: Veisludagur í dag

Þá er komið að lokadegi flokksins. Drengirnir eru nú sem stendur að týna saman eigur sínar sem þeim hefur tekist að dreifa vel og vandlega um svæðið. Í dag er gott veður um 17 stiga hiti, logn og skýjað. Í…

Fyrsti dagur í Vatnaskógi

Það var frískur hópur drengja sem kom hingað í Vatnaskóg í gær. Í upphafi skiptust þeir á borð og farið var yfir helstu reglur og mikilvæga hluti. Að því loknu var farið út í skála og þeir komu sér fyrir,…

Útileikir í Vatnaskógi

Hér í Vatnaskógi hefur blásið talsvert og því höfum við ekki enn getað opnað bátana. Þrátt fyrir það hefur nóg verið að gera gera. Í gær fengum við góða heimsókn frá dönskum hóp frá hreyfingunni FDF. Þau tóku þátt í…

Gulur dagur, ratleikur og fjör í Ölveri

Nú er þriðji dagur okkar í 6. flokki að kvöldi kominn. Fastir liðir hafa allir gengið vel, stúlkurnar eru áfram fjörugar og jafnframt jákvæðar. Eftir hádegi var farið í ratleik, þar sem úrræðagóðar stúlkurnar nutu sín og sumir hóparnir tóku…

Vatnaskógur: Ljómandi Lindarrjóður

Gærdagurinn í Vatnaskógi var hreint ævintýrlegur eftir hefðbunda morgundagskrá þar sem að bátarnir skipuðu stóran sess ásamt knattspyrnunni var haldið í langferð. Ferðinn var heitið í gil hinum megin við Eyrarvatn og til þess að komast þangað þurftu drengirnir að…