Category Fréttir

Skógarvinir heimsóttu Ríkisútvarpið

Skógarvinir er hópur drengja á aldrinum 12 til 14 ára sem taka þátt í æskulýðsstarfi KFUM og KFUK. Hópurinn er með sérstaka áherslu á starf Skógarmanna í Vatnaskógi og hittast á tveggja vikna fresti.

Glæsileg hátíð í KFUM og KFUK húsinu við Holtaveg

Í kvöld var boðið til hátíðar- og inntökufundar KFUM og KFUK á Íslandi. Á fundinum voru 28 einstaklingar boðnir velkomnir í aðaldeildir félagsins þó ekki gætu öll verið viðstödd. Þá var Helga K. Friðriksdóttir gerð að heiðursfélaga KFUM og KFUK,…

Hátíðar – og inntökufundur 16. febrúar: Glæsileg dagskrá

Hátíðarfundur KFUM og KFUK 2011

Næsta fimmtudag, þann 16. febrúar verður árlegur Hátíðar-og inntökufundur KFUM og KFUK haldinn í húsi félagsins að Holtavegi 28, Reykjavík. Þá verða nýir félagar boðnir velkomnir við formlega og hátíðlega athöfn, glæsilegur hátíðarkvöldverður verður borinn fram og boðið verður upp…