Category Fréttir

Kaldársel: Ójá skemmtilegra’ en heima!

Í dag var VEISLUDAGUR haldinn hátíðlegur. Stúlkurnar voru ekki vaktar fyrren klukkan tíu! Eftir biblíulestur var framhald af "Furðuleikum" Kaldársels, en meðal áskorana voru sippukeppni, bangsakast og að rekja appelsínu með nefinu. Eftir hádegið var svo farið í búleik og…

Vindáshlíð: 3. dagur

Farið var í langa göngu að Pokafossi og Brúðarslæðu. Þær duglegustu fóru alla leið að Brúðarslæðu og fóru undir fossinn. Það rigndi aðeins í byrjun ferðarinnar en svo lagaðist veðrið. Keppt var í kraftakeppni þar sem þær áttu að halda…

Hermannleikur og víðavangshlaup í Vatnaskógi

Í gær hélt áfram að blása á okkur úr norðaustri, sólin skein hins í heiði og því var mjög hlýtt inn í skóginum og á milli húsana í skjólinu. Dagurinn var því nýttur til útiveru. Eftir hádegismat tóku allir drengirnir…

Veisludagur í Ölveri

Þessi Drottins dagur hófst með því að sólin tók á móti ósköp þreyttum stúlkum kl. 8:30. Eftir morgunverð, fánahyllingu og Biblíulestur, þar sem við fjölluðum um ,,Faðir vor“ og sálm 23 auk þess sem við flettum upp Matt. 6:9, var…

Kaldársel: Fyrsta leikjanámskeiðinu ýtt úr vör

Þessa vikuna er LEIKJANÁMSKEIÐ í Kaldárseli, stútfullt af strákum og stelpum á aldrinum 6-9 ára. Krakkarnir fóru barasta heim klukkan fimm í dag! Svo að í stað þess að leika leikrit í kvöld, segja sögur af bleikum borðtenniskúlum og gera…

Vindáshlíð: þriðjudagur

Við áttum góðan dag í góðum gír hér í Vindáshlíð. Stúlkurnar voru vaktar kl. 9 og fengu öðruvísi morgunmat því nú eftir að hafa dvalið þrjár nætur í Vindáshlíð hafa þær (sem ekki hafa verið hér áður í flokki )…