Category Fréttir

Fyrsti dagurinn í Kaldárseli

Grjónagrautur, gönguferð í íshellli, lummur, brennómót, fótbolti, busl í Kaldá, pítur með grænmeti og skinku, kvöldvaka í Kaldárselshellum, ávextir, kvöldlestur og zzz… Takið þið eftir hvað dagskráin er oft brotin upp af hinum fjölmörgu matmálstímum í Kaldárseli??? Myndir frá deginum…

Veisludagur í Ölveri

Stelpurnar voru vaktar við söng klukkan 08:30. Veisludagurinn var runninn upp. Eftir morgunmat var biblíulestur þar sem fjallað var um krossdauða Jesú og upprisu hans. Með krossdauða Jesú veitir Guð okkur eilíft líf sem hefst nú og um alla eilífð.…

Gullfalleg sólin að ganga til viðar í Kaldárseli

Daginn í dag gerði Drottinn Guð! Ég er sjaldan ósammála Páli postula, en í þessari viku get ég ekki sagt að dagarnir séu vondir. Hins vegar má nýta hverja stund. Í dag voru Kaldárselsleikar!!! Keppt var í pokahlaupi, sippi, rúsínuspýtingum,…

Veðurblíða í Vatnaskógi

Veðrið lék við okkur hér í Vatnaskógi í gær. Sólin skein og það var stillilogn. Það er ekki hægt að segja annað drengirnir hafi kæst mjög yfir því að bátarnir voru opnir og get ég fullyrt að hver einasti drengur…

Hermannaleikur í Ölveri

Í dag var vakið rúmlega níu. Allar voru stelpurnar þreyttar þegar þær voru vaktar enda dagurinn í gær viðburðaríkur. Eftir morgunmat var helgistund og síðan var frjáls tími fram að hádegismat. Í hádegismat fengu þær fiskrétt með hrísgrjónum og grænmeti.…

Veisludagur í Ölveri

Stelpurnar voru vaktar kl. 08:30 og morgunmatur var klukkan 09:00. Eftir morgunmat var fánahylling og síðan síðasti Biblíulesturinn. Þá höfðum við Biblíuspurningakeppni og hart var barist um 1.sætið. Rebekka varð í fyrsta sæti og Íris í öðru. Eftir stundina var…