Íþróttadagur í Ölveri
Í dag voru stelpurnar vaktar klukkan níu og voru dregnar út í morgunleikfimi. Vakti það mikla kátínu og stelpurnar voru duglegar að taka þátt. Eftir morgunmat var fánahylling og síðan biblíulestur þar sem þær fengu að læra um Rut sem…