Category Fréttir

Íþróttadagur í Ölveri

Í dag voru stelpurnar vaktar klukkan níu og voru dregnar út í morgunleikfimi. Vakti það mikla kátínu og stelpurnar voru duglegar að taka þátt. Eftir morgunmat var fánahylling og síðan biblíulestur þar sem þær fengu að læra um Rut sem…

Vindáshlíð: 1. dagur

Hópur af fjörugum stelpum kom í Vindáshlíð. Nánast allar eru að koma í fyrsta skipti svo við starfsfólkið reynum að vera vakandi fyrir að útsýra vel hvernig hlutirnir ganga fyrir sig. Það var farið í ratleik eftir hádegismat sem dreifðist…

Harry Potter í Vindáshlíð

Þessi sunnudagur hefur verið mjög litríkur og skemmtilegur. Eftir morgunmat og biblíulestur var brennó og íþróttakeppnir. Stúlkunum var öllum boðið út að borða í hádeginu – grillaðar pylsur og tilheyrandi úti á túni. Eftir hádegi var hlíðarhlaupið vinsæla, kraftakeppni hélt…

Veisludagur í Vatnaskógi

Þá er komið að veisludegi hér í Vatnaskógi og í kvöld koma drengirnir heim. Rúturnar leggja af stað héðan úr Vatnaskógi kl. 20:00 og verða því komnar til Reykjavíkur á Holtaveg 28 um 21:00. Þeir foreldrar sem ætla að sækja…

Kaldársel: 2. dagur leikjanámskeiðs

Í dag var endemis fjör, gleði og gaman. Við lærðum meira að segja nýtt Kaldársels lag sem tveir foringjanna sömdu af mikilli natni í gærkvöldi. Textinn er einmitt um sumar, gleði og gaman…og einnig þá tilfinningu að vera nákvæmlega sama…

Veisludagur og gisting í Kaldárseli!

Jahá, hvar á ég að byrja??? Við fengum hoppukastala og veltibíl í heimsókn svo eitthvað sé nefnt. Einhverjir krakkar buðu uppá ókeypis axlarnudd í dag og aðrir smíðuðu báta eða busluðu í ánni. Allir krakkarnir, utan tveggja, ætla að gista…