Category Fréttir

Sunnudagur í Ölveri

Veðrið var milt og fallegt í dag. Telpurnar voru vaktar klukkan 08:30 og í morgunmat fengu þær sem vildu coca-puffs. Eftir morgunmat var fáninn hylltur og síðan skiptum við öllum hópnum upp í litla hópa til að undirbúa guðsþjónustu í…

Vindáshlíð: Veisludagur

Úrslitaleikurinn í brennó var eftir biblíulestur og fengu brennómeistararnir að keppa við foringjana sem voru málaðir skringilega í framan. Stelpurnar fengu að hoppa á hoppudínu úti á túni og eftir kaffi gafst öllum stelpunum tækifæri til að taka þátt í…

Kaldársel: Hellaskoðun og hermannaleikur

2. dagurinn var skrautlegur og skemmtilegur í Selinu. Strákarnir voru vaktir með gítarspili, fóru í morgunmat og eftir Biblíulestur var farið í kassabílarallý. Við Kaldæingar höfðum heppnina með okkur því fiski-jólasveinninn kom á vörubílnum sínum og GAF okkur GOMMU af…

Vindáshlíð: Sunnudagur, mildur og hlýr.

Eftir morgunverð og fánahyllingu í blankalogni og mildu veðri unnu stelpurnar í hópum. Þannig undirbjuggu þær messuna í Hallgrímskirkjunni hér í Vindáshlíð. Sumar máluðu og bjuggu til skreytingar til að hafa í kirkjugluggunum, aðrar sömdu bænir, gerðu kærleikskúlur til að…

Sól og blíða í Vatnaskógi

Sólin skein í heiði hér í Vatnaskógi í gær og allir nutu veðurblíðunnar. Aðalviðfangsefni dagsins var gönguferð í hylinn, en hylurinn er í gili hér hinum megin við vatnið. Það er gengið héðan frá Vatnaskógi og þegar komið er í…

Ölver er best!

Hingað á þennan yndislega stað komu í dag 38 stúlkur sem sannarlega eru verðug vitni Guðs góðu sköpunar í öllum sínum fjölbreytileika. Þær tóku hraustlega til matar síns í hádeginu. Eftir matinn arkaði allur hópurinn upp að lóðarmörkum í hlíðinni…