Sól og sumarylur í Ölveri
5.dagur Stelpurnar vöknuðu hressar klukkan hálf níu á fallegum laugardegi. Þær snæddu morgunverð og fóru í fánahyllingu eins og vanalega. Að biblíulestri loknum tók við úrslitakeppnin í brennó og var hetjulega barist um titilinn. Liðið sem vann keppnina mun svo…