Category Fréttir

Sæludagar í Vatnaskógi

Velkomin í Vatnaskóg um verslunarmannahelgina Vímulaus valkostur um Verslunarmannahelgina Skógarmenn KFUM ásamt KFUM og KFUK á Íslandi standa fyrir fjölskylduhátíð um verslunarmannahelgina undir heitinu Sæludagar í Vatnaskógi. Þessi hátíð hefur fest sig í sessi sem áhugaverður og vímulaus valkostur á…

Ölver: Sunnudagur til sælu

Í dag er sunnudagur, 6 dagur flokksins. Stelpurnar fengu að sofa út. Veðrið var frekar milt og um 13 stiga hiti. Í morgunmat var coca puffs og í hádegismat var nautagúllas með kartöflumús og grænmeti. Eftir matinn var skipt upp…

Vatnaskógur: Í sól og sumaryl

Þetta líður hratt hjá okkur í Vatnaskógi nú er fimmti dagur fimmta flokks 2009 hafinn og veðrið leikur við okkur. Það er sól, heiðskírt, 20°C hiti og góð stemmning í hópnum. Í gær var mikið um að vera hjá okkur…

Vindáshlíð: Veislu- og valentínusardagur

Á síðasta deginum fengu stelpurnar að sofa klukkutíma lengur, enda höfðu þær fengið að vaka svolítið á jólaballinu kvöldið áður. Úrslitaleikurinn í brennói var æsispennandi og endaði Grenihlíð sem brennómeistarar! Þær fengu að keppa við foringja. Stelpurnar bjuggu til hjörtu…

Annar dagur í Vindáshlíð: Sólríkur laugardagur

Stelpurnar vöknuðu snemma enda spenntar og sumar á nýjum stað. Eftir morgunmat og fánahyllingu var Biblíulestur. Þar voru stelpurnar hvattar til að lesa og nota Nýjatestamentin sín. Biblíunni var líkt við ljós sem lýsir okkur gegnum lífið. Eftir matinn var…

Mánudagur í Vindáshlíð

Enn einn fagur morgunn rann upp hér í Vindáshlíð. Stelpurnar gátu valið Cocopuffs í morgunmat og var það nánast á hverjum diski! Síðan var fáninn dreginn að húni og fánasöngurinn hljómaði í morgunkyrrðinni. Á Biblíulestri var sagan um miskunnsama Samverjann…