Category Fréttir

Annar dýrðardagur í Ölveri

Snemma morguns heyrðist í kátum stelpum um allt hús og ekki þurfti að vekja nema í einu herbergi. Þær tóku hraustlega til matar síns eins og fyrri daginn, margar vildu hafragraut en aðrar morgunkorn. Það er svo gaman að hafa…

3. dagurinn í Kaldárseli

Stelpunum til mikillar gleði var engin gönguferð í dag. Í stað þess var farið í ratleik þar sem meðal annars þurfti að giska á nöfn og aldur foringjanna, það gekk misvel en sem betur fer urðu engir foringjar móðgaðir. Eftir…

Vatnaskógur: Táp og fjör og frískir menn

Söngurinn Táp og fjör og frískir menn kemur í hug þegar hugsað er um þennan hóp drengja. Drengirnir eru fjörugir og hafa gaman af lífinu. Í gær voru þeir vaktir að venju klukkan 8.30 og morgunmatur klukkan 9.00. Drengirnir eru…

Fjör í 6. flokk á Hólavatni

Það voru hressir drengir sem lögðu af stað á Hólavatn á mánudag og augljóst að margir þekktust frá fyrra sumri auk þess sem fjölmargir þeirra taka þátt í vetrarstarfinu á Akureyri og Dalvík. Á mánudeginum voru strákarnir heppnir með veður…

Sól og fjallganga í Ölveri

Það voru sprækar stúlkur sem þustu fram úr rúmunum í morgun, til að upplifa annan ævintýradag í Ölverinu sínu. Eftir hafragraut og/eða morgunkorn var fánahylling, tiltekt á herbergjum og síðan gerðum við nokkuð óvanalegt; Biblíulestur dagsins héldum við í sól…