Category Fréttir

5. flokk í Vindáshlíð lokið

Við vöknuðum fyrr í morgun enda ýmislegt að gera áður en haldið verður heim. Eftir morgunmat var fáninn dreginn að húni og hljómaði söngurinn um að vefa mjúka dýra dúka fallega í sólskininu. Síðan luku allir við að pakka sínum…

Vatnafjör og víðavangshlaup í Vatnaskógi

Veðrið lék við okkur Skógarmenn hér í gær, sólin kíkti fram úr skýjunum og vatnið var alveg kyrrt. Við hófum morgundagskrána á því að fara í hermannaleik, það er klemmuleikur þar sem drengirnir berjast um klemmur á milli liða. Leikurinn…

1. dagur ævintýraflokks í Ölveri

Fyrsti dagurinn í fimmta flokki er hafinn. 46 flottar telpur mættu í Ölver um tólf leytið. Flestar hafa dvalið hér áður, eru heimavanar og þekkja allt út og inn. Eftir hádegismatinn en þær fengu grjónagraut í matinn var farið í…

Vatnaskógur: Líf og fjör í Vatnaskógi

Það er svo sannarlega líf og fjör í Vatnaskógi! Í gær var gott veður og öflug dagskrá. Drengirnir voru vaktir klukkan 8.30 og fóru í morgunmat og eftir morgunmat var fánahylling. Eftir fánahyllingu var morgunstund í Gamla skála, en hver…

Bleikur dagur í Ölveri

Enn einn sólardagurinn hér í Ölveri er að kveldi kominn. Ráðskonan tilkynnti fyrir morgunverðinn að í dag væri bleikur dagur. Hafragrauturinn var bleikur og aldrei hefur jafn mikið verið borðað af honum! Hamborgararnir voru ekki bleikir, en með bleikri sósu…

Náttfatapartý og fjör í Ölveri

Það er búið að vera nóg að gera í dag hér í Ölveri og nágrenni. Við vöktum stúlkurnar aðeins seinna í dag, til þess að þær hefðu meira úthald inn í kvöldið. Í Biblíulestri dagsins skoðuðum við fólkið í Biblíunni.…