5. flokk í Vindáshlíð lokið
Við vöknuðum fyrr í morgun enda ýmislegt að gera áður en haldið verður heim. Eftir morgunmat var fáninn dreginn að húni og hljómaði söngurinn um að vefa mjúka dýra dúka fallega í sólskininu. Síðan luku allir við að pakka sínum…