Category Fréttir

Sól og blíða í Vatnaskógi

Sólin skein í heiði hér í Vatnaskógi í gær og allir nutu veðurblíðunnar. Aðalviðfangsefni dagsins var gönguferð í hylinn, en hylurinn er í gili hér hinum megin við vatnið. Það er gengið héðan frá Vatnaskógi og þegar komið er í…

Ölver er best!

Hingað á þennan yndislega stað komu í dag 38 stúlkur sem sannarlega eru verðug vitni Guðs góðu sköpunar í öllum sínum fjölbreytileika. Þær tóku hraustlega til matar síns í hádeginu. Eftir matinn arkaði allur hópurinn upp að lóðarmörkum í hlíðinni…

Survivor í Ölveri

Annar dagur flokksins rann upp og þegar við vöktum stelpurnar klukkan níu voru allar stelpurnar syfjaðar. Ein telpa kom á tal við mig og sagði að það hefði verið svo gaman í gær að hún væri svo hrædd um að…

2. dagur í Ölveri

Stelpurnar vöknuðu snemma og voru mjög spenntar að hefja daginn. Þær fengu morgunmat rétt fyrir klukkan níu. Eftir morgunmat var fánahylling og síðan Bilíulestur þar sem þær fengu að heyra um upphaf félagsins KFUM og KFUK, markmið félagsins og í…

2. dagur í Ölveri

Stelpurnar vöknuðu snemma og voru mjög spenntar að hefja daginn. Þær fengu morgunmat rétt fyrir klukkan níu. Eftir morgunmat var fánahylling og síðan Bilíulestur þar sem þær fengu að heyra um upphaf félagsins KFUM og KFUK, markmið félagsins og í…

Nýr flokkur í Ölver

24 fallegar telpur komu í Ölver í dag. Þær eru frá 7 – 9 ára, einhverjar eru að koma í fyrsta sinn en þó eru margar í hópnum sem hafa komið áður í sumarbúðirnar. Stelpurnar borðuðu vel hádegismatinn en það…