Sól og blíða í Vatnaskógi
Sólin skein í heiði hér í Vatnaskógi í gær og allir nutu veðurblíðunnar. Aðalviðfangsefni dagsins var gönguferð í hylinn, en hylurinn er í gili hér hinum megin við vatnið. Það er gengið héðan frá Vatnaskógi og þegar komið er í…