Category Fréttir

Vindáshlíð: 2. dagur

Á öðrum degi var farið í leikinn Amazing Race þar sem stelpurnar söfnuðu stigum með því að gera mis erfiða hluti. Sumar hlupu niður að hliði, sumar gerðu margar armbeygjur og aðrar leystu úr sudoku þraut. Mikil stemning og mikill…

Vatnaskógur – Föstudagurinn hvassi

Sól í heiði en napur og hvöss norð austan átt. Svona var veðrið hér í Vatnaskógi í gær. En við létum það ekki á okkur fá og héldum áfram að hafa það skemmtilegt. Þegar svona hvasst er í veðri er…

Vindáshlíð: 1. dagur

Hópur af hressum stelpum kom upp í Vindáshlíð í hádeginu. Það voru stórir hópar sem mættu saman en undir rest tókst að raða öllum í herbergi þannig að allir voru sáttir. Farið var í ævintýraratleik þar sem stelpurnar gerðu m.a.…

Vatnaskógur – Fjallgangan mikla

Síðasti heili dagurinn runninn upp. Já þetta er fljótt að líða. Foreldrar! Þið eigið semsagt von á strákunum ykkar heim á morgun. Bara svona til þess að hafa þetta á hreinu:o) Rúturnar ættu að vera í bænum svona um 21:00.…

Heimferðardagur í 2. flokk á Hólavatni

Í dag koma stelpurnar úr 2. flokk heim frá Hólavatni en vikan hefur verið viðburðarrík hjá þeim. Dagskráin á 17. júní stendur þar ábyggilega uppúr enda gáfu hátíðarhöld á Hólavatn öðrum stöðum ekkert eftir. Boðið var upp á skrúðgöngu, skemmtiatriði,…

Vatnaskógur – Gleðin áfram við völd.

Það voru syfjaðir piltar sem mættu í morgunmatinn í gærmorgun. Enda eru menn aðeins farnir að lýjast eftir mikið prógramm undanfarna daga.Dagurinn í gær var engin undantekning, þrátt fyrir hvassviðri hérna í Svínadalnum sem orsakaði það að við gátum ekki…