Category Fréttir

Vatnaskógur – Enn fleiri nýjar myndir!

Enn fleiri nýjar myndir komnar inn frá því í dag. Mikið havssviðri hérna hjá okkur núna, en við látum það ekki aftra okkur. Eintóm gleði og fjör. Vona að þið hafið líka gaman af útsýnismyndunum af staðnum. Þær eru þónokkrar…

4.dagur í Ölveri

Allt gekk sinn vana gang í Ölveri í dag. Fyrir hádegi var farið á biblíulestur og í brennó. Stelpurnar fengu svo dýrindis kjúklingabaunabuff í hádegismat. Eftir hádegismat skelltum við okkur í smá fjallgöngu og í íþróttakeppni þar sem keppt var…

Vatnaskógur – 17. júní með stæl!

Hæ hó jibbí jey og jibbí jey jey, það er kominn sautjándi júní. Þetta hljómaði ósjaldan í dag frá mjög svo lífsglöðum drengjum. Mikið var stússað í dag í tilefni dagsins. Strax eftir hádegismat söfnuðumst við saman á hlaðinu. Þaðan…

Ölverslögin á geisladisk og Ölversbolir fáanlegir

Geisladiskar með Ölverslögunum og hinir sívinsælu Ölversbolir eru seldir í Ölveri og Þjónstumiðstöð KFUM og KFUK meðan birgðir endast, diskurinn kostar kr. 1500 og bolirnir sem til eru í þremur litum, gulir, rauðir og lime-grænir kosta 800kr.Ölversdiskur og bolur saman…