Category Fréttir

Dagur 4 í Ölveri

Dagurinn hefur verið mjög góður. Eftir hádegismat var haldin hæfileikasýning með mörgum og fjölbreyttum atriðum. Í kaffinu var svo afmælisveisla fyrir Emiliu en hún er 10 ára í dag. Núna eru stelpurnar úti í íþróttakeppni og leikjum. Næst á dagskrá…

Fréttaskot úr Vatnaskógi

Mikilar tilfinningar bærðust hjá mörgum drengnum í Vatnaskógi er fréttist um vistaskipti Cristiano Ronaldo, frá Manchester United til Real Madrid. „Maður bregður sér í Vatnaskóg í nokkra daga og þá er hann farin“ sagði einn vonsvikinn Manchester maður. Samt voru…

Fyrstu dagarnir í 2.flokk í Ölveri

Loksins loksins! Við erum komnar með tæknimálin á hreint. Fyrstu dagarnir hafa gengið ljómandi vel. Hópurinn samanstendur af mjög hressum og kraftmiklum stelpum. Búið er að fara í gönguferð að stóra steini, haldin var hárgreiðslukeppni og stelpurnar fundu kjúkling og…

Kaldársel 1. flokkur – myndir

Mikið stuð er í Kaldárseli þessa dagana þar sem 24 strákar skemmta sér þessa vikuna. Erfiðlega hefur gengið að endurvekja netsamband í Kaldárseli og skýrir það skort á fréttafluttningi þaðan. Hér er hægt að skoða myndir sem teknar hafa verið…

Vindáshlíð: Veisludagur og brottför

Veisludagur byrjaði vel og í ljós kom að stelpurnar í Víðihlíð eru brennómeistarar! Þær fengu að keppa við foringja eftir hádegi við mikla stemningu. Eftir kaffi var hárgreiðslukeppni og voru margar greiðslurnar mjög fallegar. Farið var að "vefa mjúka", þ.e.…

1. flokkur á Hólavatni

Í gær, miðvikudag, fór frumkvöðlaflokkur á Hólavatn í yndislegu veðri. Krakkarnir eru 7 og 8 ára og eru öll að fara í fyrsta sinn í sumarbúðir og gista aðeins tvær nætur. Dagskrá fyrsta dags gekk frábærlega og var buslað í…