Skógarvinir fara aftur á stjá vorið 2012: Frábær dagskrá fyrir 12-14 ára drengi
Í byrjun febrúar hefja Skógarvinir göngu sína á ný á vormisseri. Skógarvinir KFUM eru hópur stráka sem taka þátt í starfi KFUM og KFUK með sérstakri áherslu á Vatnaskóg. Skógarvinir hittast reglulega alls fimm sinnum í vor og taka þátt…