Category Fréttir

Kaldársel 1. flokkur – myndir

Mikið stuð er í Kaldárseli þessa dagana þar sem 24 strákar skemmta sér þessa vikuna. Erfiðlega hefur gengið að endurvekja netsamband í Kaldárseli og skýrir það skort á fréttafluttningi þaðan. Hér er hægt að skoða myndir sem teknar hafa verið…

Vindáshlíð: 5. dagur

Farið var í gögutúr að Pokafossi og þar sögð sagan af Þóru og barninu hennar. Þar var farið í leiki og hægt var að velja að ganga alla leið að Brúarslæðu í Selá. Nú eru tvö lið eftir í brennókeppninni…

Góðar fréttir úr Vatnaskógi

Nú er 2. flokkur komin á fulla ferð og nóg að gera í dag miðvikudag er komið þvílík blíða logn, sól og 15° hiti. Drengirnir una sér vel og ekki laust við þeir séu farnir að finna sig vel heima.…

Vindáshlíð: 4. dagur

Stelpurnar voru vaktar með gítarspili og söng nokkurra foringja. Eftir hádegi var farið í mikla göngu þar sem þær fengu að velja hvort þær vildu fara upp eða í kringum Sandfell, mikil átök voru í þeirri göngu. Fleiri lið eru…

2. flokkur Vatnaskógar

Það er hress og fínn hópur drengja sem er mættur í 2. flokk Vatnaskógar. Góður gangur er á öllum sviðum og eru drengirnir duglegir að taka þátt í öllum viðburðum. Bátanir og smíðastofan heilla en einnig er menn mjög virkir…

Vindáshlíð: 3. dagur

Frábær skýaður sunnudagur í Vindáshlíð. Foringjar klæddir upp sem Spice girls vöktu stelpurnar með tónlist klukkan 9. Farið var að hylla fánann eftir morgunmat og stelpurnar völdu sig í hópa til að undirbúa guðþjónustuna. Eftir hádegi var hátíðleg guðþjónusta í…