Þemavika: þriðjudagur 9. júní
Í þemaviku KFUM og KFUK er boðið upp á skemmtileg og áhugaverð námskeið þátttakendum að kostnaðarlausu. Dagskrá þriðjudags11.30 – 14.00: Kristni 10114.00 – 16.00: Á framandi slóðum!Íslenskir kristniboðar segja fráspennandi starfi útí hinum stóraheimi og sletta á framandi tungu.