Gauraflokkur stuttmyndir
Síðustu þrír dagar hafa verið skjalfestir af dreng í flokknum. Með leyfi hans höfum við nú hlaðið vídeóunum hans á vefinn fyrir ykkur heima. Drengurinn heitir Eyþór Jakob Halldórsson og á hann allan heiður af kvikmyndatöku, klippingu og hljóðsetningu myndbandsbútanna.…