Starfsfólk sumarbúðanna að ljúka námskeiðum fyrir sumarið
Senn fer starfssemi sumarstarfsins á fulla ferð og nú eru yfir 2500 börn þegar skráð í sumarbúðir og leikjanámskeið KFUM og KFUK. Það er því víða mikil tilhlökkun hjá börnum að taka þátt í spennandi og skemmtilegri dagskrá sem í…