Category Fréttir

Ertu handlaginn en atvinnulaus?

Handlaginn maður eða smiður óskast til starfa í Vindáshlíð í sumar. Unnið er við viðgerða á kirkju, skála, íþróttahúsi og fleira. Hægt er að dvelja á staðnum virka daga eða aka til og frá vinnu. Matur á staðnum. Umsækjendur verða…

Hoppukastalafjör í vinnuflokki í Vindáshlíð!

Nú eru um þrjár vikur þangað til fyrsti flokkur sumarsins kemur í Vindáshlíð. Mikið verk er framundan að koma staðnum í gott horf fyrir sumarstarfið og því óskar stjórn Vindáshlíðar eftir öflugum sjálfboðaliðum helgina 16.-17. maí næstkomandi – eða sömu…

Kynningarbæklingur fyrir Kaldársel farinn í dreifingu

Kynningarbæklingi fyrir sumarstarfið í Kaldárseli 2009 hefur nú verið dreift til barna og foreldra þeirra í Kópavogi og Garðabæ. Aftan á hverjum bæklingi er happdrættisnúmer. Tveir heppnir viðtakendur fá að launum dvöl í einhverjum dvalarflokki sumarsins eða á leikjanámskeiði. Aðeins…

Nýtt hjarta og nýr andi – samkoma á sunnudag kl. 20.

Yfirskrift samkomu næsta sunnudag er Nýtt hjarta og nýr andi (Esekíel 36:26-28). Ræðumaður kvöldsins er dr. Sigurður Pálsson. Á samkomunni verður falleg og góð tónlist og þangað eru allir velkomnir. Gestir eru hvattir til að staldra við eftir samkomu og…

Vinnuflokkur og risgjöld í Vatnaskógi

Spennandi laugardagur verður í Vatnaskógi laugardaginn 9. maí. Vinnuflokkur verður frá kl. 9:00. Þar sem aðalverkefnið klæða þakið þak hússins ein auk þess verða síðustu þaksperrur hússins festar. Vinna við að reisa nýbyggingu Vatnaskógar gengur mjög vel en hún hófst…