Category Fréttir

Sumarbúðir og leikjanámskeið í sumar

Nokkur pláss eru enn laus í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum KFUM og KFUK í sumar. Skráning er í fullum gangi og er einfaldast að hringja í s. 588 8899 kl. 9 – 17 alla virka daga til að skrá börnin…

Samkoma á Holtavegi sunnudaginn 26. apríl

Sunnudaginn 26. apríl verður samkoma kl. 20 á Holtavegi 28. Yfirskrift samkomunnar er „Þið eruð hjörð mín!“ (Esekíel 34:11-16 og 31). Ræðumaður er sr. Ólafur Jóhannsson. Mikill söngur. Veitingasala er eftir samkomuna. Allir eru velkomnir

AD KFUK þriðjudaginn 21. apríl

Fundur í AD KFUK verður þriðjudaginn 21. apríl kl. 20 á Holtavegi 28. Lofgjörðar og fyrirbænastund í umsjá Þórdísar K. Ágústsdóttur og Ástu Haraldsdóttur. Kaffi eftir fundinn. Allar konur eru velkomnar