Category Fréttir

Aðaldeild KFUM: fundur 12. janúar – Biblíulestur

Fyrsti AD fundur ársins verður 12. janúar. Dr Sigurjón Árni Eyjólfsson verður með biblíulestur úr Opinberunarbókinni. Ólafur Sverrisson mun stjórna fundinum sem hefst kl. 20:00 og verður á Holtavegi 28. Kaffi og kaffiveitingar verða á boðstólnum. Allir karlmenn hjartanlega velkomnir.

Æskulýðsstarfið í fullan gang eftir jólafrí

Í þessari viku fer deildarstarf KFUM og KFUK á fullt eftir jólafrí. Fyrstu deildarfundir vorannarinnar hefjast í dag, mánudaginn 9. janúar, og svo tekur hver deildin við af annarri eftir því ssem líður á vikuna. Alls verða ríflega 40 deildir…