Category Fréttir

Netskráning í sumarstarfið

Fyrirhugað er að hefja netskráningu, þar sem hægt verður að ganga frá skráningu og greiðslu í sumarbúðirnar á heimasíðunni. Netskráningin verður væntanlega virk eftir nokkra daga og verður það þá tilkynnt hér á síðunni. Þangað til er best að hringja…

AD KFUM fimmtudaginn 2. apríl

Fundur í AD KFUM verður fimmtudaginn 2. apríl kl. 20 á Holtavegi 28. Þórarinn Björnsson, guðfræðingur segir frá Hróbjarti Árnasyni undir yfirskriftinni Fallnir stofnar. Hugleiðingu hefur sr. Bjarni Karlsson. Kaffi eftir fundinn. Allir karlmenn eru velkomnir

Aukasýning á !HERO fimmtudaginn 2. apríl

Aukasýning á rokkóperunni !HERO verður í Loftkastalaunum fimmtudaginn 2. apríl kl. 19. Yfir 700 manns sáu fyrri sýningar óperunnar og gefst nú eitt tækifæri enn fyrir þá sem misstu af þeim. Rúmlega 50 manns taka þátt í uppfærslunni, flestir ungt…

Aukasýning á !HERO fimmtudaginn 2. apríl

Aukasýning á rokkóperunni !HERO verður í Loftkastalaunum fimmtudaginn 2. apríl kl. 19. Yfir 700 manns sáu fyrri sýningar óperunnar og gefst nú eitt tækifæri enn fyrir þá sem misstu af þeim. Rúmlega 50 manns taka þátt í uppfærslunni, flestir ungt…