Category Fréttir

Ten Sing æfing á Holtavegi

Í dag (laugardag) verður Ten Sing æfing á Holtavegi á vegum Ten Sing Norway hópsins. Hópurinn mun kynna fyrir okkur Ten Sing hugmyndafræðina og síðan fá allir að spreyta sig í söng, dans, tónlist og leiklist. Ten Sing æfingin í…

Opið í Vindáshlíð fyrir fjölskyldur um bænadaga!

Opið hús verður í Vindáshlíð fyrir fjölskyldur félagsmanna í KFUM og KFUK um bænadagana. Dagskráin er frjáls, en í boði verður: upplestur úr passíusálmunum, útivist og gönguferðir, vinabönd, perluföndur, spil, leikir, búningar, frjálsir leikir í íþróttahúsi, eggjamálun, helgileikur um píslargönguna…

Hoppukastalafjör

Strákarnir í YD KFUM á Holtavegi skemmtu sér vel í hoppukastalafjöri í gær. En leiðtogarnir í deildinni settu einn af fjölmörgu hoppuköstulum félagsins í gang og gátu strákarnir leikið hinar ýmsu kúnstir er þeir hoppuðu niður kastalann. Mikil gleði skein…