Category Fréttir

Ten Sing æfing í kvöld á Holtavegi

Í kvöld (miðvikudagskvöld) klukkan 19.00 verður ótrúlega spennandi dagskrá í boði á Holtaveginum á vegum Ten Sing Norway hópsins. Hópurinn samanstendur af 13 leiðtogum sem hafa ferðast um allan Noreg og víða um Evrópu til þess að kenna Ten Sing.…

Ten Sing Norway á Íslandi

Dagana 16. – 23. mars verður hópur ungmenna frá KFUM og KFUK í Noregi, sem kalla sig Ten Sing Norway á Íslandi. Hópurinn hefur ferðast um allan Noreg og víða um Evrópu til þess að kenna KFUM og KFUK félögum…

Fjöskyldustund á Holtavegi kl. 15:00 í dag

Fjölskyldustund verður á Holtavegi í dag kl. 15:00. sr. Jón Ómar Gunnarsson flytur stutta hugleiðingu og föndrað verður úr Trölladeigi. Að venju verður Pálínuhlaðborð í lok stundarinnar þar sem þátttakendur geta komið með góðgæti með sér á sameiginlegt kaffiborð. Allir…

Óvissuferð YD KFUK á Akureyri

Mánudaginn 9. mars fóru 27 stelpur úr yngri deild KFUK á Akureyri í óvissuferð sem endaði á Flugsafni Íslands. Þar tók Svanbjörn Sigurðsson framkvæmdastjóri á móti hópnum og fræddi hann okkur um ýmislegt tengt íslenskri flugsögu. Sérstaklega fannst stelpunum gaman…