Ten Sing æfing í kvöld á Holtavegi
Í kvöld (miðvikudagskvöld) klukkan 19.00 verður ótrúlega spennandi dagskrá í boði á Holtaveginum á vegum Ten Sing Norway hópsins. Hópurinn samanstendur af 13 leiðtogum sem hafa ferðast um allan Noreg og víða um Evrópu til þess að kenna Ten Sing.…