Category Fréttir

Sunnudagssamkoma á Holtavegi – afmælishátíð SÍK

Sunnudaginn 15. mars verður samkoma á Holtavegi 28 kl. 20. Yfirskrift samkomunnar er „En Guð gaf vöxt“. Samkoman er lokasamkoma kristniboðsviku SÍK og afmælishátíð Kristniboðssambandsins. Þáttur um 80 ára sögu Kristniboðssambandsins. Elizabeth Lowe verður með þátt um Kína. Hugleiðing: Jónas…

AD KFUM fimmtudaginn 12. mars

Fundur AD KFUM fimmtudaginn 12. mars fellur inn í kristniboðsviku SÍK. Samkoma verður á Holtavegi 28 kl. 20. Yfirskrift samkomunnar er „Lifandi steinar“. Ragnheiður Arnkelsdóttir og Willy Petersen sýna myndir úr Eþíópíuferð. Hugleiðingu hefur Baldur H. Ragnarsson. Kaffi og kökur…

!Hero – aðeins tvær sýningar eftir

Aðeins tvær sýningar eru eftir á rokkóperuna !Hero. !Hero er sannkölluð veisla fyrir áhorfendiur, fjölbreytt tónlist, kröftugir dansar og hreint út sagt stórkostlegur söngur. !Hero er nokkuð sem enginn ætti að láta framhjá sér fara. Miðasala fer fram á www.midi.is