Myndir frá unglingalandsmótinu eru komnar!
Nú eru komnar myndir frá unglingalandsmótinu í Vatnaskógi á myndasíðuna. Myndasíðan
Nú eru komnar myndir frá unglingalandsmótinu í Vatnaskógi á myndasíðuna. Myndasíðan
Föstudaginn 6.mars næstkomandi verður rokkóperan !HERO eftir Eddie DeGarmo og Bob Farrell frumsýnd í Loftkastalanum. Það er KFUM og KFUK á Íslandi sem á veg og vanda að uppfærslunni. Sýningin skartar landsþekktum söngvurum og tónlistarmönnum í aðalhlutverkum í bland við…
Á föstudag verður frumsýnd rokkóperan !Hero í Loftkastalanum en ungmenni úr KFUM og KFUK setja verkið upp. Þetta er engin venjuleg sýning heldur sannkölluð tónlistarveisla, þar sem ýmsir þekktir tónlistarmenn taka þátt. Tónlistin spannar ýmsar tónlistarstefnur, popp, rokk, rapp og…
Í kvöld verður forsýning á rokkóperunni !Hero í Loftkastalanum. Hópur af ungu fólki innan KFUM og K er að setja upp þessa glæsilegu sýningu og verður frumsýning á föstudaginn 6. mars. Við spjölluðum lítillega við yngstu leikkonurnar í sýningunni, systurnar…
Landsmót unglingadeilda KFUM og KFUK var haldið núna um helgina í Vatnaskógi. Á annað hundrað þátttakendur voru á mótinu sem stóð yfir frá föstudegi til sunnudags. Margt skemmtilegt var gert yfir helgina meðal annars farið í heitu pottana, sungið og…
Aðalfundur Vindáshlíðar verður haldinn þriðjudaginn 24. febrúar kl. 20 að Holtavegi 28. Venjuleg aðalfundarstörf. Konur eru hvattar til þess að koma og taka þátt í umræðum um málefni Vindáshlíðar.