Category Fréttir

Söngleikurinn !HERO verður frumsýndur föstudaginn 6. mars

Föstudaginn 6.mars næstkomandi verður rokkóperan !HERO eftir Eddie DeGarmo og Bob Farrell frumsýnd í Loftkastalanum. Það er KFUM og KFUK á Íslandi sem á veg og vanda að uppfærslunni. Sýningin skartar landsþekktum söngvurum og tónlistarmönnum í aðalhlutverkum í bland við…

!HERO – viðtal við yngstu þátttakendurna

Í kvöld verður forsýning á rokkóperunni !Hero í Loftkastalanum. Hópur af ungu fólki innan KFUM og K er að setja upp þessa glæsilegu sýningu og verður frumsýning á föstudaginn 6. mars. Við spjölluðum lítillega við yngstu leikkonurnar í sýningunni, systurnar…

Landsmót unglingadeilda KFUM og KFUK í Vatnaskógi

Landsmót unglingadeilda KFUM og KFUK var haldið núna um helgina í Vatnaskógi. Á annað hundrað þátttakendur voru á mótinu sem stóð yfir frá föstudegi til sunnudags. Margt skemmtilegt var gert yfir helgina meðal annars farið í heitu pottana, sungið og…