Category Fréttir

Samkoma á Holtavegi sunnudaginn 1. mars

Samkoma verður á Holtavegi 28 sunnudaginn 1. mars kl. 20. Yfirskrift samkomunnar er „Við freistingum gæt þín“ – 1. Mós. 3:1-19. Ræðumaður er sr. Ólafur Jóhannsson. Veitingasala eftir samkomuna. Allir eru velkomnir.

Tilboðssýning á !HERO fyrir æskulýðshópa

Sunnudaginn 8. mars kl. 17 verður sérstök sýning á rokkóperunni !HERO fyrir hópa í æskulýðsstarfi. Sýningin verður í Loftkastalanum en miðasala fer fram í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK við Holtaveg. Hóp þarf að skrá í einu lagi og sér þá…

Alþjóðlegur bænadagur kvenna 6. mars

Bænadagssamkoma verður í kirkju Óháða safnaðarins, Háteigsvegi 56, föstudaginn 6. mars kl. 20. Bænir og sögur kvenna frá Papúa Nýju-Gíneu. Beðið fyrir íslensku þjóðinni. Sönginn leiða félagar úr kór Óháða safnaðarins ásamt Kára Allanssyni organista. Samskot verða tekin til Hins…

Ánægjuleg hátíðarsamvera á Akureyri

Sunnudaginn 22. febrúar var haldinn hátíðarfundur í KFUM og KFUK á Akureyri. Í upphafi var boðið upp á ljúfenga kjúklingasúpu og brauð og síðan kaffi og marengstertu. Á samverunni var Þórey Sigurðardóttir gerð að heiðursfélaga KFUM og KFUK á Íslandi…