Rokkóperan !HERO verður frumsýnd 6. mars – miðasala er hafin
Æfingar á rokkóperunni !HERO standa nú yfir og er æft á hverjum degi enda styttist í frumsýningu sem ákveðin hefur verið 6. mars. Sýningar verða í Loftkastalanum og er miðasala nú hafin á tvær sýningar, frumsýninguna 6. mars og sýningu…