Category Fréttir

AD KFUK þriðjudaginn 18. nóvember

Guðs orð, lofgjörð og fyrirbæn. Fundur verður í AD KFUK þriðjudaginn 18. nóvember kl. 20 á Holtavegi 28. Fundurinn er í umsjá Ástu Haraldsdóttur og Þórdísar K. Ágústsdóttur. Kaffi eftir fundinn. Allar konur eru velkomnar.

Gjafabréf á Rokkóperuna !HERO

Í mars á nýju ári mun KFUM og KFUK frumsýna hina glæsilegu rokkóperu !HERO í. Rokkóperan gerist í New York borg nútímans í heimi þar sem Jesús hefur aldrei verið til. Yfir heimunum ríkir ógnarstjórn ICON. Í Brooklyn í New…

Æskan á óvissutímum – málþing 13. nóvember

Æskulýðsvettvangurinn, samstarf KFUM og KFUK, BÍS og UMFÍ, stendur fyrir málþinginu Æskan á óvissutímum á fimmtudag kl. 13-16:30 á Grand Hótel. Það eru vissulega óvissutímar og börn og unglingar fara ekki varhluta af þeim óróleika og spennu sem ríkir í…

AD KFUK þriðjudaginn 2. desember

Fundur í AD KFUK verður á Holtavegi 28 þriðjudaginn 2. desember kl. 20. Í upphafi aðventu með sr. Rúnari Þ. Egilssyni á Mosfelli. Kaffi eftir fundinn. Allar konur eru velkomnar.

Æskan á óvissutímum – málþing á Akureyri

Á fimmtudag verður haldið þriðja málþing Æskulýðsvettvangsins undir yfirskriftinni Æskan á óvissutímum. Málþingið fer fram í Rósenborg á Akureyri kl. 13:00 Málþingin eru eitthvað sem enginn sem starfar við æskulýðsmál eða ber hag æsku landsins fyrir brjósti ætti að láta…