Category Fréttir

Aðventufundur KFUM og KFUK á morgun, 6. desember

Á morgun, þriðjudaginn 6.desember , verður hinn árlegi, sameiginlegi aðventufundur aðaldeilda KFUM og KFUK haldinn í húsi félagsins á Holtavegi 28, Reykjavík. Aldarminning Sigurbjörns Einarssonar biskups verður heiðruð á fundinum, en á þessu ári eru 100 ár liðin frá fæðingu…

Jólatréssala í Vindáshlíð

Laugardaginn 10. desember 2011 kl. 11.00-15.00 verður haldin hin árlega jólatréssala í Vindáshlíð. Þá gefst fólki tækifæri til að koma í Vindáshlíð og fella sitt eigið jólatré. Verð á jólatrjám er kr. 4000 óháð stærð. Gott er að taka með…