Category Fréttir

AD KFUM fimmtudaginn 27. nóvember

Fundur verður í AD KFUM fimmtudaginn 27. nóvember kl. 20 á Holtavegi 28. Fundarefni er Karlmennska og mun sr. Bragi Skúlason fjalla um efnið og hafa hugleiðingu. Kaffi eftir fundinn. Allir karlmenn eru velkomnir.

Jóladagatal 1. desember

Spádómakertið Ritningarlestur: Jes. 9:1-6 (Spádómurinn um komu Messíasar) Við kveikjum einu kerti á,hans koma nálgast fer,sem fyrstu jól í jötu láog Jesúbarnið er.(Lilja Kristjánsdóttir) Í gær kveiktum við á fyrsta kertinu í aðventukransinum, Spádómakertinu. Spádómakertið minnir okkur á spádóma Gamla…

AD KFUM fimmtudaginn 4. desember

Trúir sinni köllun Fundur í AD KFUM verður fimmtudaginn 4. desember kl. 20 á Holtavegi 28. Sr. Ragnar Gunnarsson fjallar um fóstbræðurna Árna Sigurjónsson, Bjarna Eyjolfsson og Gunnar Sigurjónsson. Kaffi eftir fundinn. Allir karlmenn eru velkomnir.

Jóladagatal 2. desember

Vika vonarinnar Ritningarlestur: Jes 40:1-11 Fyrsta vikan í aðventunni er nefnd Vika vonarinnar. Það er spádómskertið á aðventukransinum sem leiðir okkur inn í vikuna en vonin endurspeglast einmitt í spádómunum um komu Frelsarans.Fyrstu orðin í spádómi Jesaja um komu Messíasar…

Aðventufundur AD KFUM og KFUK

Aðventufundur AD KFUM og KFUK verður fimmtudaginn 11. desember kl. 20 á Holtavegi 28. Bylgja Dís Gunnarsdóttir syngur og dr. Sigurður Pálsson verður með hugleiðingu. Hátíðarkaffi. Allir eru velkomnir.