Category Fréttir

AD KFUK þriðjudaginn 25. nóvember

Fundur í AD KFUK verður þriðjudaginn 25. október kl. 20 á Holtavegi 28. Fundarefni er úr fórum kristniboða og mun Katrín Guðlaugsdóttir sjá um efnið. Kaffi eftir fundinn og allar konur eru velkomnar. Basar KFUK verður á laugardaginn 29. nóvember…

Hallgrímskirkja í Vindáshlíð

Nú eru hafnar endurbætur við Hallgrímskirkju í Vindáshlíð í tilefni af 50 ára vígsluafmæli hennar á næsta ári. Búið er að ræsa fram umhverfis kirkjugrunninn og einnig undir grunninum þar sem það var raki og fúi í gólfi kirkjunnar. Einnig…

Æskan á óvissutímum – málþing á Egilsstöðum

Fjórða málþingið í röðinni Æskan á óvissutímum verður haldið á Egilsstöðum, fimmtudaginn 4. desember n.k. kl. 15:30. Málþingið fjallar um hvaða áhrif þjóðfélagsástandið hefur á börn og unglinga en það er Æskulýðsvettvangurinn (KFUM og KFUK, BÍS og UMFÍ) sem standa…

AD KFUM 13. nóvember á Holtavegi

AD KFUM fundur fimmtudaginn 13. nóvember kl. 20 á Holtavegi 28.Biblíulestur – Fyrirmynd trúaðra, 4. kafli Tímóteusarbréfs. Upphafsorð: Magnús J. Kristinsson. Efni og hugvekja: Sr. Frank M. HalldórssonKaffi eftir fundinn. Allir karlmenn eru velkomnir.Munið Léttkvöldið fimmtudaginn 20. nóvember. Skráning til…

Jól í skókassa – 4720 gjafir

KFUM og KFUK þakkar Íslendingum frábærar undirtektir við jól í skókassa. Á laugardaginn var lokaskiladagur skókassa og var slegið upp sannkallaðri skókassahátíð á Holtaveginum. Fjölmargir sjálfboðaliðar tóku þátt í að taka á móti kössum, flokka og ganga frá og að…

Æskan á óvissutímum – málþing á Ísafirði 25. nóvember

Æskulýðsvettvangurinn, samstarf KFUM og KFUK, BÍS og UMFÍ, stendur fyrir málþinginu Æskan á óvissutímum á Ísafirði á þriðjudag. Málþingið verður haldið í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði þriðjudaginn 25. nóvember kl. 16:30-19:30. Þar verður fjallað um áhrif óvissuástandsins í samfélaginu á börn…