Category Fréttir

Táknmálsnámskeið

3. febrúar er fyrsti tími í táknmálsnámskeiði KFUM og KFUK. Kennari námskeiðsins kemur frá samskiptamiðstöð heyrnalausra. Farið verður yfir grundvallaratriði táknmálsins, stafrófið, algengustu orðin og margt annað. Markmiðið með námskeiðinu er að leyfa fólkið að kynnast heimi heyrnarlausra og gefa…

Leikjanámskeið í Kaldárseli í sumar

Í sumar verður tekið upp á þeirri nýbreytni að bjóða upp á leikjanámskeið í Kaldárseli fyrir 6-9 ára börn. Dagskráin er með hefðbundu sumarbúðasniði og fá börnin að kynnast því helsta sem Kaldársel hefur upp á að bjóða. Leikjanámskeiðið er…

Samkoma á Holtavegi sunnudaginn 1. febrúar kl. 20

Sunnudaginn 1. febrúar verður samkoma á Holtavegi 28 kl. 20. Yfirskrift samkomunnar er: „Sjónarvottur að hátign hans – 2.Pét. 1:12-19“. Ræðumaður er sr. Ólafur Jóhannsson. Veitingasala verður eftir samkomuna. Allir eru velkomnir.

Fjölskylduhelgi í Vindáshlíð

Vellíðan í Vindáshlíð er helgarnámskeið fyrir foreldra og börn um uppeldi og samskipti. Hrund Þórarinsdóttir, djákni og MA í uppeldis og menntunarfræði hefur yfirumsjón með námskeiðinu. Á dagskrá eru fyrirlestrar fyrir foreldra, samverustundir fyrir börnin, verkefnavinna fyrir alla fjölskylduna, útivera…

Nefmálun vinsæl á deildarfundum á Akureyri

Í vikunni hafa bæði stelpur og strákar víðsvegar um landið tekist á við nefmálun. Það getur tekið á þegar hver og einn málar með sínu nefi og verkefnið er bæði í senn krefjandi og skemmtilegt. Samvinnan er lykilatriði en krakkarnir…

Sólheimanámskeið 7. febrúar

Hið árlega Sólheimanámskeið kirkjunnar og KFUM og KFUK verður haldið laugardaginn 7. febrúar. Sólheimanámskeiðið er ætlað leiðtogum og leiðtogaefnum í starfi kirkjunnar og KFUM og KFUK 15-90 ára. Í ár eru þrjú námskeið í boði og er hægt að sækja…