Category Fréttir

AD KFUK þriðjudaginn 20. janúar

Fundur í AD KFUK verður þriðjudaginn 20. janúar kl. 20 á Holtavegi 28. Biblíulestur með sr. Ragnari Gunnarssyni. Lesinn verður sálmur 118. Kaffi eftir fundinn. Allar konur eru velkomnar

Heimsókn Valsliða til KFUM og KFUK

Rúmlega 30 ungliðar úr knattspyrnufélagi Vals heimsóttu þjónustumiðstöð KFUM og KFUK í gær 15. janúar ásamt þjálfurum sínum þeim Ragnari Helga Róbertssyni og Igori Bjarna Kostic. Tilgangur heimsóknarinnar var að fræðast um uppruna Vals og skoða gamlar gersemar sem tengjast…

AD fundir hefjast í næstu viku

Fundir í AD KFUK og AD KFUM byrja að nýju í næstu viku, AD KFUK er á þriðjudaginn og verður þá lofgjörðar og fyrirbænastund í umsjá Þórdísar K. Ágústsdóttur og Ástu Haraldsdóttur. AD KFUM er á fimmtudaginn (15. jan). Þá…

AD KFUK þriðjudaginn 13. janúar

Fyrsti fundur í AD KFUK á nýju ári verður þriðjudaginn 13. janúar kl. 20 á Holtavegi 28. Lofgjörðar og fyrirbænastund í umsjá Þórdísar Klöru Ágústsdóttur og Ástu Haraldsdóttur. Kaffi eftir fundinn. Allar konur eru velkomnar.

Sunnudagssamverur á Holtavegi byrja í febrúar

Sunnudagssamverur hefjast á ný á Holtavegi 28 í febrúar eftir nokkurt hlé. Samverurnar verða á hverju sunnudagskvöldi kl. 20:00. Hópur félagsmanna undir forystu Björgvins Þórðarsonar hefur umsjón með þessum samverum. Tónlist og lofgjörð ásamt hugleiðingu út frá Guðs orði eru…

Æskulýðsstarf KFUM og KFUK byrjar í næstu viku

Æskulýðsstarfið hefst aftur eftir jólafrí mánudaginn 12. janúar n.k. Leiðtogar eru búnir að setja saman fjölbreyttar dagskrár og á döfinni eru einnig fjölmargir sameiginlegir viðburðir. Af þeim má nefna spurningakeppni yngri deilda, landsmót unglingadeilda, brennómót, vorhátíð og vorferðalög. Fundatímar deildanna…