“We have won”
Okkur voru að berast gleðifréttir. Gámurinn með skókössunum er kominn á áfangastað eftir langt ferðalag. Við vorum afar glöð að heyra það enda ekki sjálfgefið að gámurinn kæmist í tæka tíð. Tollafgreiðsla þarna úti er mjög ströng og skriffinnskan sem fylgir einum…