Category Fréttir

Vika í skil

Nú eru síðustu dagar verkefninsins framundan og er skipulagður skiladagur í Stykkishólmskirkju í dag kl 13-16. Það er gaman að frétta þegar hópar taka sig saman og búa til kassa og hvað þá að sjá um skipulagningu á heilum degi…

Frétt í Morgunblaðinu

Glöggir lesendur Daglegs lífs í Morgunblaðinu í dag sjá mikla og góða umfjöllun um verkefnið Jól í skókassa. Þar er aðdraganda verkefnisins lýst og er það kannski sýn sem allir vita ekki um. En oft vill það gerast að eitthvað…

Hvatning

  Ársól björt um landið ljómar! Fornrar tíðar frelsis mál Færir vakning ungri sál; Nýja tímans töfrahljómar Tendra’ í hjörtum vonar-bál. Rísum því með gleði gný, Grípi’ oss alla hrifning ný, Fylkjum oss um fánann brátt, Frelsismerkið reisum hátt; Beri’…

Fyrsti leikur Vals

Knattspyrnukappleik heyja í dag »Fram« og »Valur«. Hið síðarnefnda er knattspyrnuflokkur K.F.U.M. og hefir aldrei leikið kappleik fyrri. En ekki verður sagt að hann ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur þegar hann byrjar.