Category Fréttir

Sunnudagssamkoma 27.nóvember: Fær hann að koma inn?

Næsta sunnudag, 27.nóvember, sem er fyrsti sunnudagur í aðventu,verður sunnudagssamkoma kl.20 í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28, Reykjavík. Að þessu sinni er yfirskrift samkomunnar: Fær hann að koma inn ? (Opinb. 3:20-22)Ræðumaður samkomunnar er Guðlaugur Gunnarsson. Kristín Sverrisdóttir…

Fundur hjá AD KFUK í kvöld: Lind hjálpræðisins

Í kvöld, þriðjudaginn 22.nóvember verður að venju fundur hjá AD (Aðaldeild) KFUK að Holtavegi 28 í Reykjavík kl.20. Á fundi kvöldsins verður biblíulestur í umsjá Sigríðar Jóhannsdóttur. Yfirskrift fundarins er: „Lind hjálpræðisins“. Boðið verður upp á kaffi og meðlæti í…