Category Fréttir

AD fundur í kvöld – Á slóðum Stígs á Horni

AD fundur kvöldsins er mjög áhugverður. Þar mun dr. Leifur Þorsteinsson líffræðingur fjalla um efnið "Á slóðum Stígs á Horni" bæði í máli og myndum. Sr. Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur mun flytja hugvekju. Ólafur Sverrisson er fundarstjóri og Albert E. Bergsteinsson…

Basar KFUK næsta laugardag, 26. nóvember

Senn líður að basar KFUK, sem verður haldinn næsta laugardag, 26.nóvember í félagshúsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík kl.14. Basarinn hefur verið árlegur viðburður í starfi félagsins í 101 ár. Undirbúningur basarsins stendur nú sem hæst. Margar…

Frágangur á jólaskókössum

Í kvöld mætti hópur ungs fólks og nokkurra eldri í KFUM og KFUK húsið við Holtaveg til að ganga endanlega frá gámnum þar sem jólaskókössum hefur verið komið fyrir. Þau luku við að fylla gáminn, nánast troðfylla hann, loka honum…

Lokatala fyrir árið 2011 er 4.175 kassar!!

Í kvöld mættum við nokkur á Holtaveginn í hús KFUM&KFUK til að fara yfir kassa sem að bárust of seint. Búið er að fylla gáminn, nánast troðfylla hann, loka honum og læsa. Á morgun fer hann í sitt langa ferðalag…

Lokaskiladagur Jóla í skókassa á morgun, 12.nóvember

Á morgun, 12.nóvember, verður síðan lokaskiladagur verkefnisins Jól í skókassa, en það verður opið hús í KFUM og KFUK-húsinu við Holtaveg 28, Reykjavík frá kl. 11:00-16:00. Í dag, föstudag, hefur mikið verið að gerast hér í KFUM og KFUK húsinu…