AD fundur í kvöld – Á slóðum Stígs á Horni
AD fundur kvöldsins er mjög áhugverður. Þar mun dr. Leifur Þorsteinsson líffræðingur fjalla um efnið "Á slóðum Stígs á Horni" bæði í máli og myndum. Sr. Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur mun flytja hugvekju. Ólafur Sverrisson er fundarstjóri og Albert E. Bergsteinsson…