Category Fréttir

Petra Eiríksdóttir æskulýðsfulltrúi til starfa á Holtavegi

Í upphafi vikunnar hóf Petra Eiríksdóttir störf í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík. Petra leysir Hjördísi Rós Jónsdóttur af næsta árið sem annar tveggja æskulýðsfulltrúa félagsins, en Hjördís er nú í fæðingarorlofi. Petra hefur starfað í sumarbúðum…

Sæludagaleikar 2012: Úrslit – Vinningar á Holtavegi

Á Sæludögum í Vatnaskógi um nýliðna verslunarmannahelgi fóru fram Sæludagaleikarnir, þar sem gestir á ýmsum aldri öttu kappi í frjálsum íþróttum, WipeOut, kraftakeppni og kassabílarallýi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit leikanna og lista yfir þá sem báru sigur úr…

Vel heppnaðir Sæludagar í Vatnaskógi að baki

Fjölskylduhátíðin Sæludagar var haldin í Vatnaskógi á vegum Skógarmanna KFUM ásamt KFUM og KFUK á Íslandi nú um nýliðna verslunarmannahelgi. Hátíðin gekk vel fyrir sig og góð stemmning ríkti, og skartaði Vatnaskógur sínu fegursta í veðurblíðunni sem lék við gesti.…

Starfsmaður óskast í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Íslandi

KFUM og KFUK á Íslandi óskar eftir að ráða framtíðarstarfsmann í fullt starf við skrifstofu – og afgreiðslustarf. Vinnutími er frá 9-17 alla virka daga. Helstu verkefni: Almenn afgreiðsla Símsvörun Umsjón með heimasíðu félagsins Umsjón með fréttabréfi félagsins Þjónusta við félagsfólk…

7. flokkur – Ölver: Fréttir

Gærdagurinn 20.júlí hófst á hefðbundin hátt með morgunmat, fánahyllingu og Biblíulestri. Þá var farið í úrslitakeppni í brennó og í ljós kom hverjir keppa við foringjana í dag, veisludag. Í hádegismat var hakk og spagetti og farið var í langa…

7.flokkur – Ölver: 3. dagur

Dagurinn í dag er búin að vera alveg frábær hjá okkur hér í Ölveri. Þessar stelpur eru allar til fyrirmyndar, duglegar, skemmtilegar og yndislegar í alla staði. Morguninn var hefðbundinn og hófst með morgunmat, fánahyllingu og Biblíulestri. Eftir brennó fengu…