Category Fréttir

Skógræktarfélag Vatnaskógar

Mikil þörf er á að grisja skóginn og gera hann aðgengilegri. Mörg verkefni má nefna í því samhengi, til dæmis að halda við og merkja þá stíga sem hafa verið gerðir um skóginn auk þess að fjölga þeim. Klippa þarf…

Verndum þau: námskeið 12.október á Holtavegi 28

Næsta miðvikudag, þann 12.október verður námskeiðið Verndum þau haldið í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 kl.17:30. Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem starfa á meðal barna og ungmenna. Stór hluti starfsmanna og sjálfboðaliða KFUM og KFUK á Íslandi…

Ungbarnaflokkur í Vindáshlíð 13.-14. október 2011!

Í október verður boðið upp á ungbarnaflokk í Vindáshlíð. Ungbarnaflokkurinn er fyrir mömmur með ung börn að tveggja ára aldri. Flokkurinn verður haldinn frá fimmtudegi til föstudags, 13.- 14. október 2011. Verð aðeins 5000.- krónur á móður, með gistingu, dagskrá…

Leiðtogahelgi KFUM og KFUK í Kaldárseli 14.-16.október

Helgina 14. – 16. október verður leiðtogahelgi KFUM og KFUK haldin í Kaldárseli. Farið verður í gegnum grunnnámskeið fyrir unga og nýja leiðtoga. Fjallað verður um leiðtogann og leiðtogahlutverkið hjá KFUM og KFUK, farið verður í marga skemmtilega leiki og…