Category Fréttir

Vinningshafar í Línuhappdrætti Skógarmanna KFUM 2011

Á Heilsudögum karla í Vatnaskógi í september var dregið í Línuhappdrætti Skógarmanna. Línuhappdrættið hófst á Sæludögum um verslunarmannahelgina. Þátttaka í happdrættinu var mjög góð, alls seldust um 300 línur. Allur ágóði af happdrættinu rennur til byggingar á nýjum svefn –…

SKAPANDI! Nýtt á Akureyri og í Reykjavík

Í vetur býður KFUM og KFUK upp á lista – og handverkshópinn Skapandi! fyrir stelpur og stráka á aldrinum 11-13 ára. Hópurinn hittist aðra hverja viku og tekur þátt í ýmiss konar skapandi verkefnum á borð við kökuskreytingar, föndur og…